Um okkur
Functionality You Will Love
Er kominn tími á viðhald fasteignarinnar ?
Yfirfara þakið, steininn eða tréverkið ?
Það þarf að mála fasteignir reglulega.
Tréverk þarf að mála á 4-5 ára fresti, stein á 8-10 ára fresti og járn á 10 ára fresti.
Reglulegt viðhald sparar peninga !
JIG Málun ehf sérhæfir sig í alhliða málningarvinnu og liggur margra ára reynsla að baki.
Við gefum ykkur tilboð ykkur að kostnaðarlausu.
Fyllið út reitina hér að neðan eða sendið okkur email á jigmalun@gmail.com
Jón Ingvar
&
Jón Ingvar Garðarsson hefur 39 ára reynslu við málningarvinnu. Hann lauk sveinsprófi við Iðnskólann í Reykjavík árið 1991 og sem málarameistari árið 1994. Hann hefur rekið eigið málningafyrirtæki frá árinu 1997.
Kolmar Ari
Kolmar Ari hefur 6 ára reynslu við málningavinnu. Hann lauk sveinsprófi við Tækniskólann í Reykjavík árið 2023. Hann er nú árið 2024 í meistaranáminu.
JIG Málun ehf
Höfuðborgarsvæðið og nágrenni
Símanúmer
Jón Ingvar: 896-6148
Kolmar Ari: 845-5040